Í verki Viktoríu Guğnadóttur PRIDE gerist nokkuğ einfalt: hópur af fólki flæğir í gegnum annan hóp af fólki.

                                  

                                   áhorfandi / sjónarspil / áhorfandi

 

Jağarhóparnir standa sitt hvoru megin viğ straum af fólki; til stuğnings, forvitnir, bíğandi og horfandi. Hóparnir eru tengdir, en á mismunandi hátt. Sem áhorfendur förum viğ í  hlutverk sınilega hópsins sem gengur á milli “Hinna.”

Viğ horfum á şá skoğa okkur.  Eftir örfáar mínútur sjáum viğ bregğa fyrir einkennum í áhorfendahópnum sem bera meğ sér eğli göngunnar og şar meğ eğli hlutverks okkar í şessu verki. Fáni í regnbogalitunum opinberar ağ myndavélin, ş.e.a.s. VIĞ, erum şátttakendur í íslensku Gay Pride göngunni.

 

Şağ er líka vandræğalegt ağ vera í şessum sınilega hópi.  Um leiğ og vídeóinnsetningin gagntekur okkur erum viğ minnt á önnur sınileg augnablik, á mögleikan á sönnum sınileika og ağ şessi hópur er auğsjáanlega ekki bara ağ grípa tækifæriğ.  Upp í hugann kemur mynd af stórkostlegum skrúğgöngum sem viğ höfum kannski séğ í sjónvarpinu, kannski minnir şağ okkur á setuliğsmenn sem reyna ağ samsama sig menningu fjöldans – færa kærkomna tilbreytingu inn í annars hversdagslegt líf.  Okkur verğur hugsağ til hóps af hermönnum eğa jafnvel stríğsföngum.  En şegar viğ berum şær ağstæğur saman viğ şessar sem viğ finnum okkur í núna, gangandi á milli rağa şeirra “eğlilegu,” şeirra sem stara á okkur, şeirra sem snúa sig næstum úr hálsliğunum til ağ horfa á okkur, efumst viğ um eigin styrk.  Şegar şağ virğist nóg fyrir okkur ağ ganga á milli şeirra, hvers vegna erum viğ şá svona şæg? PRIDE fær okkur til ağ upplifa augnablik şrungin şığingu og auğsveipni.

 

Í “Once Upon a time” segir Viktoría Guğnadóttir okkur ağra sögu án mynda.  Hún er almenn upplifum sem hvağa amma og ömmustelpa mundu kannast viğ.  Viğ sjáum ağ sagan er ağeins stağreyndir, rúin öllum sálfræğilegum blæbrigğum, bara skırustu línurnar eftir.  Okkur langar til ağ mótmæla og segja: “Hvar er kaflinn um sameiginlegar stundir í eldhúsinu, um lautarferğina, um şağ şegar viğ villtumst í skóginum?”  Vegna şess ağ í şessari sögu lifir amman bara og síğan deyr hún, líf svipt öllu sem hefur einhverja merkingu.  “Af hverju nefnir stelpan barniğ sitt eftir ömmunn?” hugsum viğ şegar viğ höfum engar upplısingar um hvağ veldur şví. “Once Upon a Time” stillir okkur upp viğ auğa töflu, sem verğur aldrei auğ.  Viğ leggjum sjálf til reynsluna í hlutverki okkar sem áhorfendur.

 

Debra Solomon

Lektor, Dutch Art Institute