Ţessi sýning er trúarjátning og hluti af brúđkaupi mínu.


Vitinn hefur skipađ stóran sess í trúarpćlingum mínum. 

Vitinn er ţetta óhagganlega bákn sem stendur af sér öll veđur og lýsir jafnframt vegfarendum. 

Ţeir sem sigla ekki eftir merkjum hans geta átt von á ţví ađ steyta á skeri. 

Vitinn stendur fyrir Jesú sem leiđir mann fram hjá blindskerjum ef mađur fylgir honum. 

Viti sem lýsir ekki er verri en enginn viti, ţví viti á ađ leiđbeina manni. Ţannig verđur trúađur mađur sem talar ekki út orđiđ eins og ljóslaus viti.

Vitinn er í huga mér eins og kirkja ţar sem ég reyni sífellt ađ komast ofar og nálgast ljósiđ innan frá. 

Ćđsta löngunin er líkjast Jesú, verđa eins og viti. 

 [1] [2] [3] [4]