Fréttatilkynning

“MJÖG SKEMMTILEG SÝNING” í gallerí@hlemmur.is

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 17:00 opnar í Gallerí Hlemmi myndlistarsýningin “Mjög skemmtileg sýning”.  Sýnendur eru Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson.  Ţetta er tvískipt innsetning fjarlćgra hugmynda og nálćgrar upplifunar og á međan leirinn ţornar og springur bađar Davíđ sig í speglagöngum samtímans.  Hunangiđ er skemmtilegt og já já einmitt svona og gaman og akkúrat og mikil umrćđa mun grípa um sig og andinn rćktađur í moldinni - og hver veit nema eitthvađ fari úrskeiđis!

Sýningin er opin frá miđvikudegi til sunnudags, milli kl. 14:00 – 18:00 (fim. og fös. til 20:00) dagana 16.febrúar til 2.mars.  gallerí@hlemmur.is er í Ţverholti 5, og eru allir bođnir hjartanlega velkomnir.