Án titils (Nike & Adidas)

 

Listaverk spegla annarsvegar listasöguna og hinsvegar samtímann.  Ţví hef ég eftir bestu getu sótt innblástur í listasöguna eins og í mitt nánasta umhverfi.

Hugmyndin ađ vinna međ Nike og Adidas elti mig í tćpt ár áđur en ég lét undan henni og ákvađ ađ framkvćma nokkrar tilraunir.

Í fyrstu truflađi ţađ mig ađ formin vćru markađsett sem tískuvörur og ţótti mér ţađ full mikiđ “popp”.  En eftir nokkrar tilraunir sá ég fagurfrćđilega möguleika formanna og vann nokkur verk fyrir tvćr samsýningar.

Eitt málverkiđ sem ég sýndi í ASI safninu á síđasta ári var unniđ í anda málverkanna “Cathetra” (sem var nýlega skemmt í Steedelijk safninu í Amsterdam) og “Midnight Blue” eftir bandaríska listamanninn Barnett Newman.

Málverkiđ er án titils (Nike & Adidas) og er ţađ í fyrsta skiptiđ sem ég lćt bćđi formin vinna saman í einu verki.

Í upphafi áttu litirnir ađ vera samskonar og Newman notađi í málverkin, en ég breytti ţví ţegar ég sá ađ ţeir áttu illa viđ formin Nike og Adidas.  Ég hélt ţví dökkbláum grunnlit myndanna og bćtti flúrosent litum viđ.

Ţau verk sem ég sýni hér í galleri@hlemmur.is eru afsprengi af ţessu málverki ţótt tilraunirnar séu annarsháttar og sjónrćnt tengdari mínimalisma sjöunda áratugarins en nokkurn tíman málverka Newman.

Hvert verk er tvö málverk.  Eitt međ Nike formi og annađ međ ţrem lóđréttum línum sem er vörumerki Adidas.  Flötur hvers málverks er sniđinn til ađ ţjóna lögun formanna og flúrosent litir í bland viđ hefđbundnari liti mynda samspil á milli allra verka sýningarinnar.